Sérfræðiþekking

8. september 2009

Starfsfólk Endurhæfingar–þekkingarseturs hefur sérhæft sig og aflað sér sérfræðimenntunar, á þessu sviði, heima og erlendis.

Sérfræðiþekking starfsfólks liggur m.a. á sviði líkamsstöðustjórnunar (Postural Management) sem felst m.a. í því að leysa sértækar þarfir einstaklinga með fjölþættar fatlanir í sitjandi og liggjandi stöðu og með tilliti til notkun hjálpartækja. 

Meðal annars er boðið upp á setstöðugreiningu og úrlausnir í tengslum við val á setstöðu og sérmótuðum sætum í hjólastóla.

 

 

 

Nýjustu fréttirnar