Guðný Jónsdóttir - yfirsjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri

  • Guðný hefur verið framkvæmdastjóri Endurhæfingar - þekkingarseturs frá 2004 þegar fyrirtækið var stofnað að frumkvæði þáverandi heilbrigðisráðherra Jóns Kristjánssonar. Hún er með sérfræðileyfi í taugasjúkraþjálfun og með stöðustjórnun (Postural management) sem undirgrein.
  • Guðný er með MSc. Í heilbrigðisvísindum frá Háskólanum á Akureyri 2012 og PGc frá Oxford Brookes University 2003 – 2004: Stjórnun líkamsstöðu hjá einstaklingum með fjölþættar fatlanir ( Postural management for individuals with complex disabilities).
  • Sérhæfing hennar er á sviði meðferðar einstaklinga með fjölþættar skerðingar Líkamsstöðustjórnun (Posture Management) í liggjandi, sitjandi og standandi stöðu og ennfremur í mati fyrir og vali á hjálpartækjum.