Erla Björk Jónsdóttir - sjúkraþjálfari

Menntun

  • B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2009.
  • Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1996.
  • Íslenskunám í Háskóla Íslands veturinn 2000-2001.
  • Fjölmörg námskeið tengd leitar- og björgunarstörfum.

Starfsferill

  • Sjúkraþjálfari hjá Endurhæfingu-þekkingarsetri síðan í ágúst 2009.
  • Vann við kennslu, skálavörslu og skrifstofustörf fyrir Ferðafélag Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörg á árunum 2001-2004.
  • Aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra 1999-2000.
  • Leiðbeinandi á leikskóla 1996-1999.

Netfang:  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.