Öryggismál
Öryggisatriði-Sundlaug:
  1. Við sundlaugarbakkann er öryggishnappur sem hægt er að toga í.
  2. Í búningsklefum í vesturhlið hússins eru öryggishnappar. Þeir eru staðsettir á vegg sem snýr út að gangi fyrir framan búningsklefa. Þessa hnappa á ekki að nota nema um neyðartilfelli sé að ræða.
  3. Nauðsynlegt er að fylgjast með hitastig við heitan pott. Hitamælir hangir á tréverki við pottinn. Vinsamlega látið starfsfólk vita ef hitastig er óeðlilegt. Viðmiðunarhitastig er 38, 5°C en má vera á bilinu 37, 5 - 39, 5° C
  4. Ekki undir neinum kringumstæðum er óhætt að skilja við einstaklinga í lauginni.